Fara í efni

Greinar

European Union

RÍKISSTJÓRNIN OG ESB UMSÓKNIN

Ef ríkisstjórnin ætlar að slíta viðræðum við ESB - sem legið hafa niðri í tvö ár - þá þarf það að gerast með afgerandi og formlegum hætti: . 1)Skýra þarf utanríkismálnefnd Alþingis frá vilja stjórnvalda og það sem meira er, hafa þarf um þetta samráð við nefndina og þar með þingið.
LILJA - MOS

VARAR VIÐ LÁGUM ÚTGÖNGUSKATTI

Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur og fyrrverandi alþingismaður, skrifar athyglisverða grein í Fréttablaðið í dag undir fyrirsögninni HAGSMUNIR ÞJÓÐRINNAR EÐA HRÆGAMMANNA.
Geirfinnsmál

ÓSKAÐ EFTIR ENDURUPPTÖKU

Lúðvík Bergvinsson, lögmaður erfingja þeirra Tryggva Rúnars Leifssonar og Sævars Ciesielski, hefur lagt fram endurupptökubeiðni fyrir Endurupptökunefnd.
IMF 2

AGS ENDURTEKUR SIG ENN OG AFTUR ... OG AFTUR ...

Í fréttum í dag er því slegið upp að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sé ánægður með Ísland og íslenskt efnahagslíf.
DRIFA SNÆDAL

OKKUR BER SKYLDA AÐ STYÐJA LÁGLAUNAFÓLK

Eftir að hlusta á einkavæðingarloforð fjármálaráðherrans á undanförnum dögum, fréttir af peningagjöfum kvótahafa til stjórnarlokkanna, að ógleymdri lekaráðgjöf til Stjórnarráðsins fyrir milljónir, kveður skyndilega  við annan og eftirsóknarverðari tón í fjölmiðlum.
Fréttabladid haus

AFTURHALDIÐ Í ÁFENGISMÁLUM

Birtist í Fréttablaðinu 10.03.15.. Alþingismenn sem ákafast berjast fyrir því að koma áfengi inn í almennar matvöruverslanir telja sumir hverjir að þeir séu eins konar kyndilberar framfara.
Albert Kristinsson

FÉLAGI KVADDUR

Á morgun fer fram í Hafnarfirði útför Alberts J. Kristinssonar. Hann var varaformaður BSRB þegar ég steig inn á vettvang þeirra góðu samtaka í byrjun níunda áratugar síðastu aldar sem formaður Starfsmannafélags Sjónvarps og varamaður í stjórn  bandalagsins.
Royal Bank of Scotland

NÝHUGSUN Í FJÁRMÁLAHEIMINUM

Breskir skattgreiðendur hafa látið £45.5 milljarða sterlingspunda af hendi rakna til Royal Bank of Scotland frá árinu 2008 en þá ákvað breska ríkisstjórnin að forða bankanum frá gjaldþroti.
Mjalta-menni kapítal

VIÐSKIPTARÁÐ VIÐ MJALTIR Í BOÐI FORMANNS SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS

Nú er ég farinn að kannast við mína menn, hina pólitísku handlangara Viðskiptaráðs.  Fjármálaráðherrann er greinilega þegar farinn að undirbúa sig undir að svara kalli Viðskiptaráðs sem á dögunum krafðist þess að ríki og sveitarfélög seldu arðbærar eignir sínar fyrir 800 milljarða.
Hrægammarnir

VIÐ EÐA HRÆGAMMARNIR?

Í síðasta tölublaði DV kemur fram að blaðið hefur undir höndum skrá yfir kröfuhafa í þrotabú Glitnis. Þar kemur fram að vogunarsjóður í eigu George Sorosar, þess hins sama og frægur varð að endemum fyrir að fella breska pundið árið 1992 og hagnast við það um gríðarlegar upphæðir á spákaupmennsku sinni , hafi keypt af spákaupmönnum af sama sauðahúsi, Burlington Loan Management, kröfur i Glitni sem nemi 44 milljörðum.