Fara í efni

Greinar

Fréttabladid haus

LEIÐARI FRÉTTABLAÐSINS OG HVATNING HJÖRLEIFS

Birtist í Fréttablaðinu 09.07.15.. Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar prýðilegan leiðara í Fréttablaðið miðvikudaginn 8.
Grikkland - þjóðaratkvæði 2015

GRIKKIR HORFA TIL ÍSLANDS

Þjóðaratkvæðagreiðlan í Grikklandi er stórmerkileg fyrir margra hluta sakir en merkilegust er hún vegna þeirrar þýðingar sem hún hefur fyrir þróun lýðræðisins.
Victory 3

GÓÐ STEMNING Á ÞINGI

Samþykkt var á Alþingi í dag frumvarp um Stöðugleikaskatt og síðan annað frumvarp um hjáleið við þann skatt, heimild fyrir slitabúin til að koma sér undan skattinum að uppfylltum skilyrðum sem eru svo flókin og ógagnsæ að flestir botna hvorki upp né niður í þeim.
stækkunargler

ALLT UPPÁ BORÐIÐ!

Ríkisstjórnin og stjórnarmeirihlutinn sem hún styðst við er stjórnarandstaðan frá síðasta kjörtímabili. Þá var það harðlega gagnrýnt, og mjög réttilega svo, að Icesave samningarnir færu leynt en yrðu þó lögfestir af Alþingi.
Evrópuráðsþing

FLÓTTAMENN, RÚSSLAND, UPPLJÓSTRARAR OG NETÖRYGGI

Alla síðustu viku, frá mánudegi til föstudags, sat ég  þing Evrópuráðsins í Strasbourg. Fátt óvænt bar þar til tíðinda.
MBL- HAUSINN

ÆFING Í JAFNAÐARGEÐI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 27/28.06.15.Það mun hafa verið fáeinum árum eftir að tvíburaturnarnir í New York voru sprengdir að til Íslands komu fulltrúar frá Evrópulögreglunni að fræða þingmenn um öryggi í flugi.
Kanada - ráðstefna

FJÁRMÖGNUN LÝÐRÆÐISINS - FUNDING DEMOCRACY

Fyrirsögnin er yfirskrift ráðstefnu sem ég sótti í Ottawa í Kanada þriðjudaginn 16. og miðvikudaginn 17. júní.
Kjaramál BHM

TRYGGJA ÞARF FRAMBOÐIÐ EN LÍKA RÉTTLÆTIÐ

Ríkisstjórnin setti sem kunnugt er lög á verkföll BHM og hjúkrunarfræðinga. Í kjölfarið fréttum við af tíðum uppsögnum.
Kosningaréttur kvenna - 100 ár

MERKRA TÍMAMÓTA MINNST

Fyrir réttum hundrað árum, 18. júní árið 1915, var íslenskum konum tryggt kjörgengi til Alþingis svo og kosningaréttur í þingkosningum.
DV - LÓGÓ

BARÁTTA BER ALLTAF ÁVÖXT

Birtist í DV 16.06.15.. Undir síðustu vikulok voru sett lög á verkfall aðildarfélaga BHM svo og hjúkrunarfræðinga.