Þjóðaratkvæðagreiðlan í Grikklandi er stórmerkileg fyrir margra hluta sakir en merkilegust er hún vegna þeirrar þýðingar sem hún hefur fyrir þróun lýðræðisins.
Samþykkt var á Alþingi í dag frumvarp um Stöðugleikaskatt og síðan annað frumvarp um hjáleið við þann skatt, heimild fyrir slitabúin til að koma sér undan skattinum að uppfylltum skilyrðum sem eru svo flókin og ógagnsæ að flestir botna hvorki upp né niður í þeim.
Ríkisstjórnin og stjórnarmeirihlutinn sem hún styðst við er stjórnarandstaðan frá síðasta kjörtímabili. Þá var það harðlega gagnrýnt, og mjög réttilega svo, að Icesave samningarnir færu leynt en yrðu þó lögfestir af Alþingi.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 27/28.06.15.Það mun hafa verið fáeinum árum eftir að tvíburaturnarnir í New York voru sprengdir að til Íslands komu fulltrúar frá Evrópulögreglunni að fræða þingmenn um öryggi í flugi.