Birtist í Fréttablaðinu 25.03.15.. Það mun hafa verið undir aldarlokin að kunningi minn lá banaleguna á Borgarspítalanum í Reykjavík með óviðráðanlegt krabbamein.
Í marsútgáfu Stundarinnar, nýs blaðs sem er að hasla sér völl sem prentmiðill og vefmiðill, skrifar Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaur mjög góða og upplýsandi grein um dróna - mannlaus sprengjuloftför Bandaríkjahers.
Í ávarpsorðum Dags Kára, kvikmyndaleikstjóra við frumsýningu Fúsa, nýrrar kvikmyndar eftir hann, sem frumsýnd var dag, sagði hann að hugmyndin hefði kviknað í Leifsstöð fyrir nokkrum árum þegar hann einhverju sinni var þar að bíða eftir flugi.
Samtökin ATTAC voru stofnuð árið 1998 til að standa vaktina gegn ásælni alþjóðafjármagnsins. ATTAC er hugmyndalegt skyldmenni Tobin-skattsins en James Tobin setti fram þá tillögu ári eftir að Nixon stjórnin í Bandaríkjunum ákvað árið 1971 að afnema gullfótinn sem grundvöll gjaldeyrisviðskipta.
Í sölum Alþingis og í ræðu og riti í fjölmiðlum, m.a. hér á síðunni hef ég gagnrýnt hvernig ríkið hefur þvingað einstaklinga til þess að gerast viðskiptavinir fyrirtækisins Auðkennis sem er í eigu bankanna, til að fá svokallaða rafræna aðkomu í því skyni að staðfesta leiðréttingu lána sinna hjá embætti Ríkisskattstjóra.
Birtist í DV 17.03.15.. Ólíkt hafast þau að fjármálaráðherrann og framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. DV greindi nýlega frá því að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, væri með á döfinni breytingu á lögum sem fæli í sér afnám á launaþaki á forstjóra ríkisstofnana.
Birtist í Fréttablaðinu 17.03.15.. Pistlahöfundur Fréttablaðsins, Sif Sigmarsdóttir, rithöfundur, skrifar mikinn vandlætingarpistil um framgöngu mína í deilum um áfengisfrumvarpið á þingi, síðastliðinn föstudag.