Fara í efni

Greinar

UM ALDURINN OG ÁRIN

UM ALDURINN OG ÁRIN

Mér hlotnaðist sá heiður í vikunni að vefmiðillinn lifdununa.is tók við mig viðtal um lífið og tilveruna að loknum vinnudegi. Reyndar var uppleggið aldurinn, hvað hann gerði okkur. Ég hélt því fram að aldur væri fyrst og fremst heilsa. Mest væri um vert að halda heilsunni. Ef hún bilaði ekki þá gætum við tekið því vel að eldast. Reyndar hefði ég þá trú að áratugurinn sem í hönd færi eftir að sjötíu ára aldri væri náð, væri sá skemmtilegasti! … 
SVONA VILDI FRANKÓ LÍKA HAFA ÞAÐ

SVONA VILDI FRANKÓ LÍKA HAFA ÞAÐ

En á meðan ég man, hvað skyldi NATÓ segja, brjóstvörn lýðræðisins og náttúrlega Guðlaugur okkar Þór, utanríkisráðherra Íslands? Vandinn við að hafa skoðun á mannréttindabrotum á Spáni er náttúrlega nálægðin og góðra-vinar félagsskapurinn í NATÓ.  Ætli þyki ekki farsælast að halda sig bara við Venezuela og þá verja mannhelgi forsetans sem þeir Guðlaugur Þór og Pompeo skipuðu á sínum tíma, að vísu í blóra við stjórnarskrá og ...
ERUM VIÐ Á LEIÐ Í BAÐSTOFUNA AFTUR?

ERUM VIÐ Á LEIÐ Í BAÐSTOFUNA AFTUR?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 27/28.02.21. Að mörgu leyti fer heiminum fram. Við fáum lækningu meina sem áður voru ólæknandi, komumst á milli staða, nánast óháð vegalengdum, tálmunum og torfærum, höfum aðgang að upplýsingaveitum sem á sekúndubroti opna þekkingarhirslur alls heimsins upp á gátt; við fáum heilu bækurnar lesnar í eyra okkar án þess að þurfa að hafa hið minnsta fyrir því og það sem meira er, ef við viljum nýta tíma okkar til hins ítrasta, þá er hægt að auka hraðann á lestrinum þannig að við náum að fá lesnar tvær bækur í eyrað á sama tíma og ...
EKKI ÉG!

EKKI ÉG!

Í dag fékk ég birta á Vísi.is grein um spilavíti sem starfa hér á landi í skjóli stjórnvalda. Ég vísa til baráttu  Samtaka áhugafólks um spilafíkn   og hvernig stjórnvöld fara undan í flæmingi og reyna að firra sig ábyrgð. Öll segja þau nánast einum rómi:   Ekki ég! Greinin er hér ...
ALMA REIKNAR, STEFÁN SKRIFAR OG EGILL SPYR

ALMA REIKNAR, STEFÁN SKRIFAR OG EGILL SPYR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 13/14.02.21. ...  Og varla að undra. Alma Hafsteins, formaður samtakanna, hefur kynnt þjóðinni útreikninga sem sýna að á hverjum klukkutíma tapa spilafíklar 434.063 krónum í spilakössum, það er að frádregnum vinningum. Og þegar þetta er margfaldað með klukkustundunum í heilu ári nemur þessi upphæð 3.721.000.000 krónum, þremur milljörðum, sjö hundruð tuttugu og einni milljón króna. Það eru ...
Minningarorð um Jens Andrésson

Minningarorð um Jens Andrésson

Í dag var borinn til grafar góður vinur minn og samstarfsmaður til margra ára, Jens Andrésson. Ég minntist hans í minningargrein í Morgunblaðinu í dag og einnig nokkrum orðum við útför hans en þar töluðu auk mín tveir aðrir leikmenn, náinn vinur Jens, Guðmundur Krisjánsson, hafnarstjóri á Ísafirði, fyrrum samstarfsmaður Jens á Grænhöfðaeyjum og náinn vinur svo og samstarfmaður hans í járnblendiverksmiðjunni í Hvalfirði þar sem Jens starfaði hin síðari á, Tjörvi Berndsen. Mæltist þeim báðum mjög vel ...
TOMMI OFBÝÐUR SIÐGÆÐISVITUND FACEBOOK

TOMMI OFBÝÐUR SIÐGÆÐISVITUND FACEBOOK

Í sakleysi mínu leyfði ég mér í gær að dreifa ákalli Tomma, góðvini þjóðarinnr, um að loka spilakössum til frambúðar. Í ákalli sínu segir Tommi að hann sé einn af 86% þjóðarinnar sem Gallup sagði síðastliðið vor að væri þessarar skoðunar eftir ítarlega könnun meðal landsmanna. Facebook slökkti á þessari deilingu minni því hún samræmdist ekki ...
GRÍMUBALLIÐ Á ENDA?

GRÍMUBALLIÐ Á ENDA?

...  Á Bjarna fjármálaráðherra er að skilja að svo rækilega hafi kvótanum verið stolið til frambúðar að tilgangslaust sé að setja ákvæði í stjórnarskrá um eign þjóðarinnar á auðlindum. Hvað þýðir eiginlega þjóðareign, spurði hann á Alþingi í vikunni sem leið. Já, hvað skyldi það nú þýða Bjarni og  ...
HAUKUR HELGASON: EFTIRMINNILEGUR SAMFERÐARMAÐUR

HAUKUR HELGASON: EFTIRMINNILEGUR SAMFERÐARMAÐUR

...  Haukur hafði skýra samfélagssýn, hafði trú á ágæti hennar og bjó auk þess yfir prýðilegu sjálfstrausti. Þess vegna var auðvelt að skiptast á skoðunum við hann og þá einnig að vera honum ósammála ef því var að skipta. Hann gat tekið öllu, fullviss um ágæti eigin skoðana og eigin sýnar á lífið. En það var ekki bara ...
UPPÁKLÆDDUR KAPÍTALISMI

UPPÁKLÆDDUR KAPÍTALISMI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30/31.01.21. ...  Sam­koma auðhringa heims­ins og handlang­ara þeirra í Dav­os í Sviss kall­ar sig World Economic For­um og þyk­ist sú sam­koma nú vera rödd heims­ins í um­hverf­is- og sam­fé­lags­mál­um. Hrok­inn verður skilj­an­leg­ur þegar haft er í huga að World Economic For­um hef­ur gert sam­komu­lag við Sam­einuðu þjóðirn­ar um að leiða heim­inn inn á far­sæl­ar braut­ir und­ir slag­orðinu „Stra­tegic partners­hip“ og sjálft skil­grein­ir World Economic For­um sig sem ...