
NÚ ÞARF ANNAN FUND Á HÓTEL BORG OG SVO MARGA FLEIRI!
23.02.2022
... A flið sem um ræðir og þarf að virkja kemur frá almenningi. Það afl þarf súrefni og súrefnið kemur með opinni umræðu ekki í leyndarspjalli. Leyndarspjall í langan tíma færir okkur inn í draumaland peninganna, vogum vinnur vogum tapar, hver er sinnar gæfu smiður ... Nú þarf annan fund á Hótel Borg. Og síðan fleiri fundi. Vinstrafólk á ekki að láta drepa í sér logann heldur glæða hann. Við þurfum að læra af reynslunni og snúa vörn í sókn og þá sókn þarf að hugsa til langs tíma. ...