Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2003

Baráttufánann að húni

Ávarp á fundi í Íslensku óperunni 08.05.2003 Góðir samherjar og vinir. Prófessor í lögum við Háskóla Íslands tjáði sig í morgun.

Félagshyggja í húfi?

Alls staðar þar sem fulltrúar Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs fara á vinnustaði eða koma kosningáherslum sínum á framfæri, er okkur vel tekið.

Fólk kjósi sankvæmt hugsjón sinni

Birtist í Fréttablaðinu 08.05.2003Þeir sem ekki eru sammála Vinstrihreyfingunni grænu framboði eiga ekki að kjósa þann flokk.

Atvinnuátak í stað liðugra hnjáliða

Í kosningastefnu VG er sérstök áhersla lögð á atvinnuuppbyggingu á Suðurnesjum. Það gerum við vegna þess að fyrirsjáanlegt er, að fyrr eða síðar, hverfur erlendur her héðan af landi brott.

Er hægt að kaupa traust og trúverðugleika?

Birtist í DV 07.05.2003Mikið er þjóðfélag okkar gallalaust. Hvergi er að finna nokkra hnökra. Framúrskarandi réttsýnt fólk hefur stjórnað landinu okkar, fólk sem ber takmarkalausa virðingu fyrir umhverfi og náttúru, fólk sem ber hag aldraðra fyrir brjósti, fólk sem setur málefni sjúkra jafnan í forgang og allra þeirra sem eiga við vanda að stríða.

Ný hugsun

Birtist í Mbl. 06.05.2003Í aðdraganda Alþingiskosninganna stöndum við frammi fyrir því að margir stjórnmálaflokkar segjast munu beita sér fyrir umtalsverðum skattalækkunum á komandi kjörtímabili fái þeir stuðning kjósenda í alþingiskosningunum.

Skattatillögur vekja athygli

Skattatillögur BSRB hafa vakið verðskuldaða athygli. Skattaumræðan hefur verið í öngstræti um nokkurra ára skeið en með þessum tillögum er gerð tilraun til að færa umræðuna yfir á frjórri vettvang.

B fyrir bjór

Framsóknarflokkurinn segist vera á miklu flugi. Vissulega er það rétt að flokkurinn virðist vera að sækja í sig veðrið.

Flöktandi Framsókn og óábyrgur Sjálfstæðisflokkur

Birtist í Mbl. 03.05.2003Sennilega hefur Framsóknarflokkurinn fengið bakþanka eftir að hann kynnti í lok febrúar stefnumótun sína í efnahagsmálum fyrir komandi kjörtímabil.

Staðnæmst á síðu þrjú í Mogga

Nú er haldin mikil veisla í heimi auglýsinganna. Ólína veltir vöngum í dag í lesendabréfi yfir öllum þeim möguleikum sem tæknin hefur upp á að bjóða.