Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2003

Magnús Stefánson og sendiráðsbruðlið

Að sjálfsögðu las ég grein Magnúsar Stefánssonar alþingismanns í Morgunblaðinu í morgun en hann gerir  mér þann heiður að setja nafn mitt í fyrirsögn hennar.

Lyftum fólki til flugs...

Góðir félagar. Til hamingju með daginn. Ef til vill þarf börn til að sjá mjög skýrt muninn á réttu og röngu.

Þeir vita hvað þeir gera

Í pistli sem er mjög við hæfi að birta 1.maí, á baráttudegi verkalýðsins, veltir Ólína fyrir sér (sjá Spurt og svarað hér á síðunni) samhenginu á milli skattatillagna Sjálfsæðisflokksins og fyrirsjáanlegra útgjaldaaukningar heimilanna.