Utanríkisráðherra, Írak og öryggi Íslands
12.06.2003
Birtist í Fréttablaðinu 11.06.2003Við birtingu féllu niður nokkrar setningar en hér birtist greinin óstytt.Ég hef saknað þess nokkuð að utanríkisráðherra Íslands sé látinn svara fyrir þá ábyrgð sem ríkisstjórnin axlaði á vegum þjóðarinnar þegar hún studdi árásirnar á Írak og skipaði Íslendingum í hóp svokallaðra staðfastra þjóða að baki Bandaríkjamönnum og Bretum.