Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júní 2003

Utanríkisráðherra, Írak og öryggi Íslands

Birtist í Fréttablaðinu 11.06.2003Við birtingu féllu niður nokkrar setningar en hér birtist greinin óstytt.Ég hef saknað þess nokkuð að utanríkisráðherra Íslands sé látinn svara fyrir þá ábyrgð sem ríkisstjórnin axlaði á vegum þjóðarinnar þegar hún studdi árásirnar á Írak og skipaði Íslendingum í hóp svokallaðra staðfastra þjóða að baki Bandaríkjamönnum og Bretum.

Gagnrýni á RÚV

Sjónvarpinu hefur oft verið legið á hálsi fyrir að leyfa svokallaða kostun en það hugtak er haft um dagskrárgerð sem að meira eða minna leyti er kostað af fyrirtækjum.
Menningin blómstrar í Munaðarnesi

Menningin blómstrar í Munaðarnesi

Um helgina var opnuð sýning á verkum Önnu Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu í orlofsbyggðum BSRB í Munaðarnesi. Í tengslum við opnunina var að venju efnt til Menningarhátíðar.

Hver bauð þessum mönnum?

Hver í ósköpunum hefur óskað eftir því að fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins kæmu hingað til lands til að gefa okkur einkunn í stjórn efnahagsmála? Hver þekkir ekki einkunnagjöf Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins? Sennilega hefur ekkert ríki farið eins rækilega að vilja þessara stofnana og Argentína, þar var allt einkavætt sem hægt var að einkavæða og ráðleggingum "sérfræðinganna" frá stofnunum tveimur fylgt í þaula.