Þeim sem kynnt hafa sér frumvarp ríkisstjórnarinnar um vatnsveitur óar við þeirri opnun sem þar er að finna á einkavæðingu Gvendarbrunnanna og annarra vatnsveitna í landinu.
Bæði Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) og Efnahags- og framfarastofnunin (OECD), birtast okkur iðulega í fjölmiðlum sem yfirvegaðar og óháðar stofnanir, en eru í reynd fyrst og fremst öflug verkstæði, starfrækt í þágu alþjóða auðvaldsins.
Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, skýrði frá því á Alþingi fyrir skemmstu, að nú væri verið að gera gangskör að því að setja reglugerð um spilakassa og var að heyra á ráðherranum að hann vildi taka á þessum málum af festu.
Hér á þessari síðu hefur áður verið vitnað í William Blum, þekktan skríbent og höfund bókarinnar "Rogue State" eða "Fanta ríkið". Blum hefur talað mjög ákaft og á sannfærandi hátt gegn fjáraustri til hermála.
Sjö ný ríki, öll í Mið- og Austur-Evrópu, gengu í NATO í vikunni. Bush Bandaríkjaforseti fagnaði þeim ákaflega og kvað inngöngu þeirra styrkja hernaðarbandalagið.
Fyrirsögnina hef ég eftir Roger Normand, framkvæmdastjóra Rannsóknarstofu Efnahagslegra og Félagslegra Réttinda (Center for Economic and Social Rights, CESR).