Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2004

Drápu Íslendingar leiðtoga Hamas?

Drápu Íslendingar leiðtoga Hamas?

Í magnaðri predikun séra Arnar Bárðar Jónssonar, sem útvarpað var úr Neskirkju í Reykjavík í Ríkisútvarpinu í dag, var spurningu á þessa lund varpað fram og brá prestur þar út af skrifuðum texta.

Blairstjórnin breska fjármagnar einkavæðingaráróður í þróunarríkjum

Það muna eflaust margir eftir dr. Eammon Butler, sem kom hingað til lands í boði Verslunarráðs Íslands, sl. haust.

Hvað segir ríkisstjórnin um geimvopnaáætlun Bandaríkjastjórnar?

Birtist í Fréttablaðinu 15.04.04.Svarið við þeirri spurningu er að ríkisstjórn Íslands hefur afskaplega lítið um þetta að segja - en það sem sagt er segir þeim mun meira.

Ósjálfstæði í utanríkismálum

Birtist í Morgunblaðinu 15.04.04.Nýlega fór fram hefðbundin umræða um utanríkismál á Alþingi. Skýrsla var lögð fram og utanríkisráðherra hélt framsöguræðu þar sem han kynnti stefnu og áherslur ríkisstjórnarinnar.
Fjölmenn og velheppnuð ráðstefna um kjaramál

Fjölmenn og velheppnuð ráðstefna um kjaramál

Súlnasalurinn á Hótel Sögu var þétt setinn í gær þegar fjallað var um kjaramál starfsmanna ríkisins. Heildarsamtök starfsfólks í almannaþjónustu stóðu að ráðstefnunni, BSRB, BHM og Kennarasamband Íslands.

Vill nefnd um "framkvæmdavaldsútvarp"

Í bréfi, sem heimasíðunni barst í dag kemur fram hörð gagnrýni á RÚV og er lagt til að í stað þess að einblína á eignatengsl í fjölmiðlaheiminum skuli menn skoða tengsl Ríkisútvarpsins við framkvæmdavaldið.
Bandarískur blaðamaður segir augljóst hvað vaki fyrir Sharon

Bandarískur blaðamaður segir augljóst hvað vaki fyrir Sharon

Bandaríski blaðamaðurinn Ray Hanania segir í nýbirtri grein augljóst hvað vaki fyrir ísraelska forsætisráðherranum: Að framkalla ofbeldi af hálfu Palestínumanna.

Kaldar kveðjur frá Kára og misskilin söguskýring

Heldur eru þær kaldranalegar kveðjurnar sem Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sendir ríkisstjórninni þessa dagana.

Verslunarráðið brillerar aftur – og aftur

Birtist í Morgunblaðinu 07.04.04Verslunarráð Íslands er iðið við kolann. Hvað sem tautar og raular skal það hafast í gegn að almannaþjónustan verði einakvædd.

Áhrifaríkt bréf um spilakassa á síðunni

Í lesendadálkinum hér á síðunni í dag birtist bréf frá 25 ára gömlum manni um spilakassa og reynslu sína af þeim.