HVERJIR HAFA METNAÐ GUNNAR?
22.12.2006
Í Morgunblaðinu 21. desember greinir frá samstarfssamningi sem hefur verið undirritaður milli Lindaskóla í Kópavogi, fyrirtækjanna Norvik hf, Ránarborgar hf og bæjarsjóðs Kópavogs, um 17 milljóna króna fjármagn til viðbótarkennslu við skólann.