Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2007

SAMFYLKINGIN GEKK Í SJÁLFSTÆÐISFLOKKINN Í GÆR

SAMFYLKINGIN GEKK Í SJÁLFSTÆÐISFLOKKINN Í GÆR

Stjórnmál eins og við þekkjum þau hlutu hægt andlát undir miðnættið í gær. Turnarnir tveir voru rifnir, burðarflokkur í ríkisstjórn varð að ósköp venjulegum staurfót.

FURÐUSKRIF MORGUNBLAÐSINS

Í Leiðara Morgunblaðsins á laugardag var fjallað um frammistöðu VG í nýafstöðnum kosningum og þá sérstaklega formanns flokksins, Steingríms J.
HVAÐ Á HÚN AÐ HEITA?

HVAÐ Á HÚN AÐ HEITA?

Það er næstum spaugilegt að fylgjast með tilraunum Samfylkingarmanna og þeirra stuðningsmanna Geirs H. Haarde í Sjálfstæðisflokknum sem eru fylgjandi stjórnarmyndunarviðræðum hans við Samfylkinguna að koma nafngiftinni Þingvallastjórn á krógann.
EKKI  MÁLEFNI HELDUR PARTÝHALD TEFUR VIÐRÆÐUR

EKKI MÁLEFNI HELDUR PARTÝHALD TEFUR VIÐRÆÐUR

Tvennt vekur athygli í fréttum af stjórnarmyndunar- viðræðum Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Í fyrsta lagi hinir miklu kærleikar sem tekist hafa með formönnum flokkanna og birtast þjóðinni í innilegum kossum í tíma og ótíma.
HVER ERU HIN HAMINGJUSÖMU?

HVER ERU HIN HAMINGJUSÖMU?

Parið á myndinni ber það með sér að það er hamingjusamt – sennilega léttölvað eftir fjöruga næturstund. Ástin leynir sér ekki, það liggur við að maður heyri heit hjörtun slá í takt.
GRÆNN FLOKKUR OG RAUÐUR

GRÆNN FLOKKUR OG RAUÐUR

Laugardagsleiðari Morgunblaðsins er sérstakur fyrir ýmissa hluta sakir. Fyrir það fyrsta er þar agnúast út í Steingrím J.
AFSLÁTTUR Í FORGJÖF?

AFSLÁTTUR Í FORGJÖF?

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, hefur það í hendi sér að reyna myndun ríkisstjórnar með þátttöku VG og Framsóknar auk hennar eigin flokks.
ÞAÐ ER ENNÞÁ HÆGT!

ÞAÐ ER ENNÞÁ HÆGT!

Í dag slitnaði upp úr stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Áður hafði Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, gert samkomulag við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formann Samfylkingar um að reyna stjórnarmyndun.ISG gefur í skyn að helst hefði hún viljað stjórn með VG og Framsókn.
VALKOSTIR VIÐ STJÓRNARMYNDUN

VALKOSTIR VIÐ STJÓRNARMYNDUN

Ef stjórnarflokkarnir hefðu misst meirihluta á Alþingi hefðu stjórnarandstöðuflokkarnir, Vinstrihreyfingin grænt framboð, Samfylkingin og Frjálslyndi flokkurinn gengið til viðræðna um stjórnarmyndun.

AUGLÝSINGAR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS EKKI Í SAMRÆMI VIÐ VERULEIKANN

Birtist í Morgunblaðinu 12.05.07.Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir að ungt fólk hafi aldrei haft það betra og að flokkurinn muni tryggja áframhaldandi stöðugleika með traustri efnahagsstjórn.