Birtist í Fréttablaðinu 08.05.07.Á þeim kjörtímabilum sem liðin eru síðan Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mynduðu saman ríkisstjórn vorið 1995 hefur mikið vatn runnið til sjávar.
Birtist í Kópi, blaði Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Kópavogi, 6.árg,3 tlbl.Í fimm efstu sætum framboðslista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi - Kraganum - eru þrjár konur og tveir karlar.
Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins hefur tjáð sig um það sem kallað hefur verið "fjandsamleg yfirtaka" álrisans Alcoa á Alcan fyrir 33 milljarða dollara, eða um 2.100 milljarða íslenskra króna.
Fyrir stuttu síðan flutti Þorleifur Gunnlaugsson, varaborgarfulltrúi VG, í Reykjavík mjög athyglisverða ræðu í borgarstjórn sem ég er hissa á að rataði ekki inn í fjölmiðla því mjög alvarlegar ávirðingar í garð stjórnvalda komu þar fram.