Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2007

VIÐ VORUM BARA FIMM

Birtist í Fréttablaðinu 08.05.07.Á þeim kjörtímabilum sem liðin eru síðan Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mynduðu saman ríkisstjórn vorið 1995 hefur mikið vatn runnið til sjávar.
SAMSTÆÐUR KRAGAHÓPUR VG!

SAMSTÆÐUR KRAGAHÓPUR VG!

Birtist í Kópi, blaði Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Kópavogi, 6.árg,3 tlbl.Í fimm efstu sætum framboðslista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi - Kraganum - eru þrjár konur og tveir karlar.
MEÐ JÁVÆÐRI STAÐFESTU HEFST ÞAÐ !

MEÐ JÁVÆÐRI STAÐFESTU HEFST ÞAÐ !

Birtist í Vinstrigrænum Sveitunga (Mosfellsbæ) 1.tbl. 3. árg.Vinstrihreyfingin grænt framboð er ekki gömul stjórnmálahreyfing.
FORMAÐUR FRAMSÓKNARFLOKKSINS SEGIR AÐ ENN SÉU ÁFORM UM STÆKKUN Í STRAUMSVÍK

FORMAÐUR FRAMSÓKNARFLOKKSINS SEGIR AÐ ENN SÉU ÁFORM UM STÆKKUN Í STRAUMSVÍK

Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins hefur tjáð sig um það sem kallað hefur verið "fjandsamleg yfirtaka" álrisans Alcoa á Alcan fyrir 33 milljarða dollara, eða um 2.100 milljarða íslenskra króna.
FASTUR Í FORTÍÐ

FASTUR Í FORTÍÐ

Þorsteinn Pálsson skrifar að jafnaði góða leiðara. Yfirleitt skrifar hann mjög góða leiðara. Ekki alltaf þó.
ÖRLAGARÍKAR KOSNINGAR

ÖRLAGARÍKAR KOSNINGAR

Ýmsir hafa haft á orði að kosningabaráttan hafi fram til þessa verið ósköp daufleg og muni að öllum líkindum verða það til enda.
UPPLÝST Í BORGARSTJÓRN: RÍKISSTJÓRNIN HEFUR EKKI SINNT LÖGBOÐNUM SKYLDUM Í BARNAVERNDARMÁLUM

UPPLÝST Í BORGARSTJÓRN: RÍKISSTJÓRNIN HEFUR EKKI SINNT LÖGBOÐNUM SKYLDUM Í BARNAVERNDARMÁLUM

Fyrir stuttu síðan flutti Þorleifur Gunnlaugsson, varaborgarfulltrúi VG, í Reykjavík mjög athyglisverða ræðu í borgarstjórn sem ég er hissa á að rataði ekki inn í fjölmiðla því mjög alvarlegar ávirðingar í garð stjórnvalda komu þar fram.
AÐ SKJÓTA SJÁLFAN SIG Í FÓTINN

AÐ SKJÓTA SJÁLFAN SIG Í FÓTINN

Framsóknarflokkurinn er afskaplega nýtinn flokkur. Margoft hefur komið fram hve vel hann nýtir völd sín – alveg til hins ítrasta.
1. MAÍ RÆÐA Á BARÁTTUFUNDI VERKALÝÐSFÉLAGANNA Á AKUREYRI

1. MAÍ RÆÐA Á BARÁTTUFUNDI VERKALÝÐSFÉLAGANNA Á AKUREYRI

Góðir félagar og gestir.Það er mér ánægjuefni að vera hér á Akureyri á baráttudegi verkalýðsins.Íslenskt þjóðfélag tekur örum breytingum.