Margir hentu gaman að því þegar Geir Hilmar og Ingibjörg Sólrún mynduðu ríkisstjórn í vor fyrir hönd flokka sinna, hve mjög var lagt upp úr allri sviðsumgjörð og í mörgu reynt að líkja eftir pólitískum fyrrirmyndunum.
Ummæli Huga Ármannssonar frá Stóra-Núpi í Kastljósi Sjónvarpsins á þá lund að sú náttúrufegurð, sem nú er ógnað af virkjunaráformum Landsvirkjunar í neðri Þjórsá, sé sameign íslensku þjóðarinnar voru sem töluð út úr mínu hjarta.
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, birtist á sjónvapsskjá þegar RÚV kynnti "háar hugmyndir" um byggingu risavaxinnar einkarekinnar heilbrigðisstofnunar í Garðabæ.