
ÞARF AÐ GERA UPPREISN?
18.09.2007
Birtist í DV 17.09.07.Íslendingar eiga ekki að láta það gerast að auðlindum þjóðarinnar verði stolið. Nóg er komið með því að ræna þjóðina aulindum sjávar og löngu mál til komið að endurheimta þær.