Birtist í Morgunblaðinu 07.09.08.. Senn hefst þriðja umræðan á Alþingi um frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráherra, um sjúkratrygginga- og innkaupastofnun í heilbrigðiskerfinu.
Það fer ekki fram hjá neinum Reykvíkingi sem að jafnaði leggur leið sína um miðborgina að vandi útigöngumanna fer vaxandi. Þeir ráfa um í reiðileysi um borgina, illa á sig komnir enda margir langdruknir og húsnæðislausir.. Athygli vakti viðtal við Þorleif Gunnlaugsson, borgarfulltrúa Vinstri grænna í Reykjavík, í Ísland í dag á Stöð 2 í fyrradag um málefni þessa fólks.
Út er kominn hjá BSRB bæklingur með fyrirlestri sem Allyson M. Pollock, prófessor við háskólann í Edinborg í Skotlandi, flutti hjá BSRB í lok maí mánaðar.
Birtist í Fréttablaðinu 01.09.08.. Samfylkingin undirbýr nú undanhald í húsnæðismálum. Svik myndi einhver kalla það eftir allar heitstrengingarnar um að ekki verði hróflað við Íbúðalánasjóði.