Tryggvi Þór Herbertsson, ráðgjafi Geirs H. Haarde, kom fram í Kastljósi í kvöld og sagði að alls ekki mætti aðskilja viðskiptabanka og fjárfestingarsjóði.
Í viðtali í Kastljósi Sjónvarpsins í gær sagði Björn Ingi Hrafnsson að „sá misskilningur hefði verið uppi" hér á landi að aðskilja bæri viðskiptabankana og fjárfestingarbankana.
Þeir sem mest eiga undir því að engin breyting verði gerð á eftirlaunalögunum svokölluðu - lögunum, sem kveða á um lífeyrisréttindi þingmanna, „æðstu" embættismanna og ráðherra - eru hinir síðastnefndu.
Í vikunni voru samþykkt lög um nýja sjúkra- og innkaupastofnun á sviði heilbrigðismála. Lögin hafa verið gagnrýnd á þeirri forsendu að með þeim sé stigið afgerandi skref í þá átt að færa heilbrigðisþjónustu landsmanna inn í viðskiptaumhverfi.
Síðustu tvo áratugina tæpa hefur gengið yfir mikil einkavæðingarbylgja. Fyrst í stjórnartíð Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, síðan í stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og nú loks í samstarfi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.
Í umræðu um frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heilbrigðisráðherra um nýja Sjúkratrygginga- og innkaupastofnun, staðhæfa stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar að með því að færa heilbrigðiskerfið inn í viðskiptaumhverfi og nýta sér m.a.
Birtist í Fréttablaðinu 09.09.08.. Við þingfrestun í vor var fallist á að skjóta á frest afgreiðslu frumvarps Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráherra, um nýja Sjúkratrygginga- og innkaupastofnun á heilbrigðissviði.
Stundum er talað um handarbakavinnubrögð. Þá er átt við hroðvirknislegar og klaufalegar aðfarir við vinnu. Auðvitað er mönnum mislagið að ástunda vönduð vinnubrögð.