Birtist í Morgunblaðinu 13.11.10. Ég hitti nokkra félaga mína úr verkalýðshreyfingunni nýlega, hýra og glaða í bragði, enda nýkomnir úr samkvæmi þar sem samningamenn Íslands við ESB höfðu verið að „hrista sig saman".
Ávarp á Kirkjuþingi í Grensáskirkju. . Íslenskt þjóðfélag tekur örum breytingum. Þær breytingar endurspeglast á meðal annars í viðhorfum til trúarbragða og stofnana sem þeim tengjast.
Jóhannes Nordal fyrrum seðlabankastjóri vissi sínu viti. Hann gerði sér grein fyrir því að með vísitölubindingu lána væru hagsmunir lánveitandans tryggðir.
Við ákváðum „að láta ykkur fá sýnishorn af veðri" sagði Sigurður Jóhannes Jónsson yfirverkstjóri í þjónustumiðstöð Vegagerðarinnar á Þórshöfn í þann mund sem opnunarathöfn hófst þar sem vegurin um Hófaskarð var formlega opnaður.