Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2011

RADDIR FORTÍÐAR - FARISEAR NÚTÍÐAR

RADDIR FORTÍÐAR - FARISEAR NÚTÍÐAR

Ekki man ég í augnablikinu hvaða hugtak Danir nota um forræðishyggju. En skilgreininguna á forræðishyggju fengu danskir sjónvarpsáhorfenfur í skrafi tveggja fyrrum danskra stjórnmálamanna sem dóseruðu um íslensk stjórnmál í dönsku sjónvarpi og íslenskir sjónvarpsáhorfendur fengu síðan að sjá í kvöld.. Þeir Uffe Elleman Jensen og Mogens Lykketoft töluðu niðrandi til íslenskra kjósenda og lýðræðisins almennt.
LISTAMAÐUR UM LISTAMANN

LISTAMAÐUR UM LISTAMANN

Sá í gærkvöldi annan hluta myndar Erlendar Sveinssonar, Draumurinn um veginn, pílagrímsganga Thors Vilhjálmssonar eftir norðurhluta Pýrenaeaskagans í átt að Santiago de Compostela, vestast  á Norður Spáni.
ÁSMUNDUR EINAR

ÁSMUNDUR EINAR

Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG, ákvað í gær að segja sig úr þingflokki VG og hverfa frá stuðningi við ríkisstjórnina.
ÞINGFLOKKSFORMENNSKAN OG PRINSIPPIN

ÞINGFLOKKSFORMENNSKAN OG PRINSIPPIN

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir mætti í gær úr fæðingarorlofi og stóð ég og fleiri í þeirri trú að hún tæki að nýju við sem þingflokksformaður einsog hún var þegar hún fór í fæðingarorlofið.
GAGNRÝNIN ÆTTI AÐ BEINAST AÐ ÞJÓÐINNI, EKKI FORSETANUM

GAGNRÝNIN ÆTTI AÐ BEINAST AÐ ÞJÓÐINNI, EKKI FORSETANUM

Niðurstaða liggur fyrir úr þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave. Sú niðurstaða er afdráttarlaus. Upp úr stendur tvennt.
VIÐ STEINGRÍMUR

VIÐ STEINGRÍMUR

Valdapólitík er ekki bara að finna í sjálfri pólitíkinni heldur í allri umgjörðinni - félagsumhverfinu og í fjölmiðlum.
FJÖLMIÐLARNIR HAFA STAÐIÐ SIG VEL - FLESTIR

FJÖLMIÐLARNIR HAFA STAÐIÐ SIG VEL - FLESTIR

Í aðdraganda Icesave kosninganna hafa fjölmiðlar kappkostað að draga fram rök með og móti Icesavesamningnum. Að mínu mati hafa þeir staðið sig aðdáunarlega vel.
ÞYRFTUM ÖLL AÐ VERA FRÁ TRÉKYLLISVÍK

ÞYRFTUM ÖLL AÐ VERA FRÁ TRÉKYLLISVÍK

Það var hressandi að koma til Ísafjarðar á ríkisstjórnarfund en lengi höfðum við  haft á prjónunum að halda fund á Vestfjörðum.. Í tengslum við ríkisstjórnarfundinn var efnt til funda þar sem okkur var kynnt starfsemi í atvinnu-, menningar- og menntamálum.
AFRÍKUTRÚBOÐIÐ OG ATVINNUREKNDASAMTÖKIN

AFRÍKUTRÚBOÐIÐ OG ATVINNUREKNDASAMTÖKIN

Þegar ég var fréttamaður á Sjónvarpinu fór ég eitt sinn til Afríku til að segja fréttir af stórfelldri hungursneyð í Eþíópíu.