Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júní 2012

SMUGAN - -  LÍTIL

BARNALÖG TIL GÓÐS ÞRÁTT FYRIR BREYTINGAR ALÞINGIS

Birtist á Smugunni 04.06.12.. Í burðarliðnum eru nú ný barnalög. Um þau lög er það að segja að þau eru mikil og góð réttarbót fyrir börn og í anda þess sem mannréttindasamtök og samtök sem sinna velferð barna sérstaklega hafa talað fyrir.. Alþingi á að hafa síðasta orðið þegar kemur að lagasmíð.
Gengið til kirkju 1

"HETJUHER Í ÞÁGU LÍFSINS"

Sjómannadagurinn er stór dagur á Íslandi. Hann er haldinn hátíðlegur um land allt með margvíslegum hætti. Sem innanríkisráðherra kem ég formlega að hatíðahöldunum með því að sækja hátíðlega minningarathöfn um látna sjómenn í Fossvogskikjugarði í Reykjavík.