VEGAMÁLIN Í BRENNIDEPLI
11.06.2012
Undirritaður opnaði sýningu í tengslum við ráðstefnuna að viðstöddum Hreini Haraldssyni vegamálastjóra og tveimur fyrrverandi vegamálastjórum, þeim Helga Hallgrímssyni og Jóni Rögnvaldssyni ásamt Helgu Þórhallsdóttur.. . Í dag hófst í Reykjavík ráðstefna Norræna vegasambandsins, NVF.