Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2012

Fréttabladid haus

REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR OG ALMENNUR LÝÐRÆÐISLEGUR VILJI

Birtist í Fréttablaðinu 13.07.12.. Undir fyrirsögninni Frá degi til dags á leiðarsíðu Fréttablaðsins fimmtudaginn 12.
karl sigurbj 2

FRÁFARANDI BISKUP ÍSLANDS HEIÐRAÐUR

Í gær efndi Innanríkisráuneytið til samsætis í Þjóðmenningarhúsinu til heiðurs Karli Sigurbjörnssyni fráfarandi Biskupi Íslands og konu hans Kristínu Guðjónsdóttur.
Flugvellir og öryggi

NOKKUR ORÐ UM ÖRYGGI Á FLUGVÖLLUM

Atvikið á keflavíkurflugvelli skapar mér hugrenningartengsl. Þegar ég var fréttamaður Sjónvarpsins á Norðurlöndum á níunda áratugnum var ég fastasgestur á norrænum flugvöllum, einkum þeim danska því aðsetur mitt var Kaupmannahöfn.. . Þá.
Mgginn - sunnudags

BÖRN SÍNS TÍMA

Birtist í Sunnudagsmogganum 07/08.07.12.. Ein mesta bylting 20. aldarinnar er húsnæðisbyltingin. Þegar fólk flykktist úr sveitinni á mölina um miðbik aldarinnar varð það hlutskipti margra fjölskyldna að hafna í mjög lélegu húsnæði, bröggum eftir hernámsliðið eða húskofum sem hróflað hafði verið upp af litlum efnum.
Frettablaðið

SKÝR LÖG UM VÖRSLUSVIPTINGAR

Birtist í Fréttablaðinu 04.07.12.. Um vöslusviptingar er ekki hægt að alhæfa. Einstaklingur gerir samning um að kaupa bifreið, fær bílinn í hendur en stendur ekki í skilum.
FB - Re - Icesave

RANGAR STAÐHÆFINGAR UM ICESAVE

Stundum hef ég það á tilfinningunni að suma þeirra sem undu því illa að þjóðin hafnaði Icesave samningunum, hreinlega langi til að við töpum þessu máli.
Fréttabladid haus

EIN HEILDARLÖG UM DVALAR- OG ATVINNULEYFI

Birtist í Fréttablaðinu 03.07.12.. Lengi hefur verið í bígerð að endurskoða lög um útlendinga utan Evrópska efnahagssvæðisins.