Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2014

Bylgjan - í bítið 989

ÞJÓÐHÁTÍÐ Í KÚRDISTAN OG ÞJÓFNAÐUR VIÐ GEYSI

Í samræðu okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í morgunþætti Bylgjunnar í morgun, var meðal annars rætt um sjálfstæðisbaráttu Kúrda en ég er nýkominn af eins konar þjóðhátíð þeirra í Diyarbakir í suð-austur Tyrklandi en einnig um önnur mál svo sem gjaldtöku við Geysi.
MBL- HAUSINN

HVÍ MÁTTU KRÍMVERJAR EKKI KJÓSA?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 23.03.14.. Þegar Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, fyrst orðaði að efnt skyldi til atkvæðagreiðslu meðal íbúa Krímskaga um það hvaða ríki  þeir vildu tilheyra, stóð ekki á á viðbrögðum í Brussel og Washington.
DV - LÓGÓ

HEILSUGÆSLAN Á BRÁÐADEILD?

Birtist í DV 18.03.14.. Í vikunni sem leið tók ég málefni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins upp á Alþingi til þess að vekja athygli á neyðarkalli sem borist hefur frá þeim sem gerst þekkja til á þessu grunnsviði heilbrigðiskerfisins.
Fréttabladid haus

EIGNARNÁM HÉR EN EKKI ÞAR

Birtist í Fréttablaðinu 18.03.14.. Það var engan bilbug að finna á Ragnheiði Elínu Árnadóttur, iðnaðarráðherra, þegar hún mætti í sjónvarpsþátt  á dögunum að réttlæta eignarnám á landi undir rafmagnslínu á Suðurnesjum.
Leirfinnurinn

HREYFING Á GUÐMUNDAR- OG GEIRFINNSMÁLUM

Í dag beindi ég fyrirspurn til innanríkisráðherra um framvindu í svokölluðum Guðmundar- og Geirfinnsmálum en sem kunnugt er var á vegum innanríkisráðuneytisins gerð ítarleg rannsókn á rannsóknaraðferðum lögreglu í þessum frægustu málaferlum Íslandssögunnar.
Þorleif í borgarstjórn

ÞURFUM Á ÞORLEIFI AÐ HALDA!

Fyrir VG er mikill missir að Þorleifi Gunnlaugssyni , varaborgarfulltrúa, en sem kunnugt er hefur hann nú tekið að sér forystuhlutverk hjá Dögun og mun skipa efsta sæti lista þess framboðs í komandi borgarstjórnarkosningum í Reykjavík.
ÞINGVÖLLUR

ÞAÐ ER VERIÐ AÐ BREYTA ÍSLANDI

Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra, sagði i sjónvarpi fyrir fáeinum dögum að þeir eigi "að borga sem njóta" og var þar með að réttlæta gjaldtöku við ferðamannastaði og i kvöld sáum við í sónvarpsfréttum hvernig þau sem ekki voru tilbúin að borga við Geysi "nutu" i samræmi við það - utan girðingar.
Tony Benn II

TONY BENN: MAÐUR AÐ MÍNU SKAPI

Anthony Wedgewood Benn, sem í seinni tíð gekk ætíð undir heitinu Tony Benn, er látinn, 88 ára að aldri. Þegar ég kom ungur maður til Bretlands á sjöunda áratugnum var Benn þegar orðið þekkt nafn í breskum stjórnmálum.
Una Margrét

HERHVÖT UNU MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR

Í dag birtist í Fréttablaðinu tímabær grein eftir Unu Margréti Jónsdóttur. Þar fjallar hún um uppsagnir hjá hinu opinbera að undanförnu og þá aðferðafræði sem þar sé beitt samkvæmt ráðgjöf sérfræðinga.  Fólk sé niðurlægt út í hið óendanlega og nefnir dæmi um aðferir sem hljóti að flokkast undir gróft einelti: . „ Að slík aðferð skuli vera að ryðja sér til rúms á 21.
MBL -- HAUSINN

SÖGUÞRÆÐIR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 09.03.14.. Kunningi minn sem er á öndverðum meiði við mig í pólitík er á sama máli og ég í andstöðu við Evrópusambandsaðild.