BJARNI OG DRÍFA
18.03.2015
Birtist í DV 17.03.15.. Ólíkt hafast þau að fjármálaráðherrann og framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. DV greindi nýlega frá því að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, væri með á döfinni breytingu á lögum sem fæli í sér afnám á launaþaki á forstjóra ríkisstofnana.