
FÉLAGI KVADDUR
10.03.2015
Á morgun fer fram í Hafnarfirði útför Alberts J. Kristinssonar. Hann var varaformaður BSRB þegar ég steig inn á vettvang þeirra góðu samtaka í byrjun níunda áratugar síðastu aldar sem formaður Starfsmannafélags Sjónvarps og varamaður í stjórn bandalagsins.