
ÞANNIG SKILGREINR UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ FRELSI
03.03.2015
Utanríkisráðuneytið á lof skilið fyrir viðleitni til að standa að upplýsingagjöf um TiSA samningana sem mikil leynd hvíldi yfir þar til Wikileaks kom umræðunni í hámæli fyrir tæpu ári.