Fara í efni

Greinasafn - Greinar

September 2016

Pompidou 2

POMPIDOU STOFNUN RÆÐIR VÍMUEFNAFORVARNIR

Síðastliðinn þriðjudag flutti ég erindi á námskeiði sem haldið var í Stokkhólmi fyrir sérfræðinga í vímuefnaforvörnum.
nine eleven

Í TILEFNI AF 9/11

Á heimasíðu sænsku friðarstofnunarinnar Transnational Foundation for Peace and Future Research, TFF, er tilvitnun í fransk/kúbanska rithöfundinn Anaïs Nin þar sem hún segir á þessa leið: Við greinum veröldina ekki eins og hún er, heldur eins og við erum.
Frettablaðið

MISSTI AF FRELSISÞÖGNINNI

Birtist í Fréttablaðinu 09.09.16.. Forsvarsmenn nokkurra einkarekinna útvarpsstöðva hafa í tvígang skrifað sameiginlega greinar í blöð til að leggja áherslu á kröfur sínar um að skatta- og lagaumhverfi ljósvakamiðlanna tryggi þeim jafna samkeppnisstöðu á við Ríkisútvarpið.
OJ - Lífeyrir

EKKI SKERÐA LÍFEYRISRÉTTINDIN!

Mestu ávinningar kjarabaráttu undangenginna áratuga voru á sviði lífeyrismála. Samtök opinberra starfsmanna stóðust áhlaup á kerfið 1986 og sömdu um tvíþætt kerfi, gamalt og nýtt.
Frettablaðið

GRASRÓTARPÓLITÍK AÐ KVIKNA?

Birtist í Fréttablaðinu 08.09.16.. Þegar ég hóf langskólanám undir lok sjöunda áratugar síðustu aldar, voru námslánin enn lágt hlutfall af framfærslukostnaði.
SINFÓ

SINFÓNÍAN, GAMMA OG VIÐ

Greint hefur verið frá því að fjárfestingarfyrirtækið Gamma sé „aðalstyrktaraðili" Sinfónuíuhljómsveitar Íslands.
Lífeyrissjóðirnir 2

Á AÐ RÉTTA LÍFEYRISHALLANN UPP Á VIÐ EÐA NIÐUR Á VIÐ?

Í þingsölum heyrist að ríkisstjórnin sé með áform um að leggja fram frumvarp um breytingar á lögum um lífeyrisréttindi opinberra starfsamanna.
MBL- HAUSINN

HVER Á AÐ HIRÐA FÉÐ?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 03/04.09.16.. Má setja nokkur hundruð milljónir í prívatvasa? Spurt er að gefnu tilefni, umræðunni um kaupauka til umsýslunarmanna þrotabúa föllnu bankanna.