LÝÐRÆÐINU BROTLENT
07.12.2019
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 07/08.12.19. ... Sá sem þetta skrifar undirritaði fyrir mörgum árum eitt plaggið í þessari samningaseríu. En varla var blekið þornað fyrr en sýnt var að borgaryfirvöld myndu ekki standa við það. ... Nokkrum mánuðum síðar kom nýr innanríkisráðherra og nýr “samningur”, líka um að skoða veðurlag svo flytja mætti völlinn. Og enn kom nýr innanríkisráðherra. Sá vildi halda í völlinn en borgin fékk þá samþykkt í undarlegri niðurstöðu Hæstaréttar að sviksemi hennar væri þrátt fyrir allt lögmæt. Heyra var á samgönguráðherranum sem nú situr að ...