HOLL LESNING UM MENNTUN OG FJÁRHÆTTUSPIL
22.04.2024
Hinn 14. mars síðastliðinn birtist umhugsunarverð grein í Morgunblaðinu eftir Tryggva Brynjarsson, sagnfræðing og doktorsnema við við Háskóla Íslands, um spilakassa, spilafíkn og siðferði. Höfundi svíður að æðsta menntastofnun landsins skuli ekki hafa til að bera næga siðferðisvitund til að hafna fjáröflun sem byggir á fólki sem haldið er spilafíkn ...