
“AFLEIÐINGAR AF SPILAFÍKN ERU HRYLLILEGAR”
09.10.2024
Það er ástæða til að gefa gaum orðum Ölmu Hafsteinsdóttur, formanns Samtaka áhugafólks um spilafíkn. Í Bítið á Bylgunni í morgun spurði hún ýmissa grundvallarspurninga, hvers vegna er núverand lögum ekki framfylgt, hvers vegna vilja ráðherrar greiða götu starfsemi sem vitað er að ...