Fara í efni

Greinar

Ólafur Þ. Jónsson: Minning

Ólafur Þ. Jónsson: Minning

Í dag fór fram útför Ólafs Þ. Jónssonar, Óla Komma. Svo samofið var kommanafngiftin Ólafi að ég skrifa kommi með stórum staf þegar það fylgir hans nafni þótt prófarkalesarar Morgunblaðsins vilji skiljanlega hafa lítinn staf  í minningargreinum því varla heiti menn því nafni. Þó var það nú svo að ...
GAZA TIL UMRÆÐU Á BYLGJUNNI – VÍSAÐ Í MANNRÉTTINDASINNAN GIDEON LEVY OG ZIONISTANN JO BIDEN

GAZA TIL UMRÆÐU Á BYLGJUNNI – VÍSAÐ Í MANNRÉTTINDASINNAN GIDEON LEVY OG ZIONISTANN JO BIDEN

Í gær var mér boðið í hljóðstofu þeirra Jóhönnu og Kristófers í síðdegisútvarpi Bylgjunnar að ræða hryllinginn á Gaza. Við komum all víða við í stuttu spjalli. Ég vísað annars vegar i í ábyrgð Bandaríkjamanna og þá sérstaklega Bidens forseta sem er herskár zionisti og hins vegar vísaði ég í viðtal við ísraelska blaðamnninn og mannréttindafrömuðinn Gideon Levy ...
FUNDUR UM FANGELSAÐAN MANN OG HUGMYNDIR HANS

FUNDUR UM FANGELSAÐAN MANN OG HUGMYNDIR HANS

Eins gott að ritskoðunarteymi Þýskalands fékk ekki veður af fundi þessa fólks í grennd við Bonn í Þýskalandi um síðustu helgi. Til fundarins var efnt til að ræða hugmyndir um lýðræði og frið, vernd umhverfisins, jafnrétti kynjanna og ýmislegt þessu tengt og með hvaða hætti mætti best örva umræðu um þessi efni ...
LILJU GUÐRÚNAR ÞORVALDSDÓTTUR MINNST

LILJU GUÐRÚNAR ÞORVALDSDÓTTUR MINNST

... Í dag er Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir kvödd frá Hallgrímskirkju í Reykjavík. Þar hefði ég vijað vera en get ekki því ég er staddur fjarri. Þótt við Lilja Guðrún hefðum ekki mikil samskipti síðustu árin nema að ég sá til hennar á leiksviði og í kvikmyndum þá hélst alla tíð vinátta okkar á milli. Við vorum bandamenn ...
HEAVEN

HEAVEN

Nei, ekki himnaríki heldur Heaven heitir bókin eftir Mieko Kawakami sem nýlega kom inn um bréfalúguna frá Angústúruútgáfunni. Svo ágeng er hún að sá sem á annað borð byrjar að lesa leggur bókina ekki frá sér fyrr en hún hefur öll verið lesin. Hvers vegna ekki himnaríki ...
FUNDURINN Í VALHÖLL UM MEST OG BEST

FUNDURINN Í VALHÖLL UM MEST OG BEST

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 25/26.10.23. Það er vitað að Sjálfstæðisflokkurinn vill að markaðslögmálin séu virkjuð sem mest og best. Ég vissi þetta mæta vel þegar ég var fyrir fáeinum árum beðinn um að mæta á kappræðufund í Valhöll, sjálfu hreiðri Sjálfstæðisflokksins, um frjálsræði í áfengissölu, með öðrum orðum um afnám ÁTVR ...
SKYLDAN KALLAR

SKYLDAN KALLAR

Myndatexti sem birtist í Morgunblaðinu 17. nóvember síðastliðinn með mynd af ísraelskum hermönnum undir alvæpni á Gaza ströndinni situr í mér. Í textanum segir að þeir séu að sinna skyldustörfum. Það hljómar eins og lögreglumenn að stjórna umferð eða veita aðstoð á slysstað, með öðrum orðum að sinna verkefnum sem hafa ...
JEFFREY SACHS ÁVARPAR ÖRYGGISRÁÐ SÞ

JEFFREY SACHS ÁVARPAR ÖRYGGISRÁÐ SÞ

Jeffrey Sachs, prófessor við Columbia háskólann í New York og fyrrum forstöðumaður Earth Institute, sem er rannsóknarstofnun við sama skóla, ávarpaði nýlega Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. Þar fjallaði hann um leiðir til að ná friði á fjórum átakasvæðum í heiminum ...
VIÐ RAUÐA BORÐIÐ Á SAMSTÖÐINNI: ALÞJÓÐAMÁL ERU INNANRÍKISMÁL

VIÐ RAUÐA BORÐIÐ Á SAMSTÖÐINNI: ALÞJÓÐAMÁL ERU INNANRÍKISMÁL

Hvort það sæmi herlausri þjóð að reka herskáa utanríkisstefnu, nei það gerir það ekki. Og það er líka rangt að segja eitt en gera annað! Mér var boðið að Rauðu borði Gunnars Smára á Samstöðinni á fimmtudag og var þar farið víða um völl innanlands og utan enda innanríkismál og utanríkismál samantvinnuð ...
Á myndunum sést hluti fundarmanna

GAZA Á KROSSGÖTUM

Krossgötur eru vefmiðill Málfrelsisfélagsins sem efndi til fundar um hryllinginn á Gaza síðastliðinn sunnudag. Á krossgotur.is segir frá þessum fundi. Ég var þar einn frummælenda ásamt Magneu Marinósdóttur, stjórnsýslufræðingi, Birgi Þórarinssyni, alþingismanni og Diljá Mist Einarsdóttur, formanni utanríkismálanefndar Alþingis ...