
LÍFEYRISSJÓÐUR STARFSMANNA RÍKISINS MEÐ HAGKAUP UNDIR SMÁSJÁ
22.10.2024
Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins segist í bréfi sem mér barst í dag munu fylgjast með framvindu áfengissölu Hagkaupa og vísar í eigendastefnu LSR þar sem segir m.a. „að sjóðurinn geri kröfu um að félög sem hann fjárfestir í sýni ábyrgð gagnvart félagslegum þáttum ...