
WIKILEAKS VANN - WIKILEAKS WON
29.06.2024
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 29/30.06.24.
... Enda þótt tekist væri á um framsalsmálið í dómsölum mátti augljóst vera að það væri pólitískt fremur en lagalegs eðlis. Sýna þyrfti fjölmiðlafólki fram á að fréttir af stríðsglæpum „okkar manna“ væru saknæmar og leiddu til þungra dóma ...