
AF ÁRSGÖMLUM FUNDI Í VÍNARBORG UM ÁBYRGÐ Í ALÞJÓÐASTJÓRNMÁLUM
29.11.2024
Hinn 21. september í fyrra var mér boðið að taka þátt í málstofu í Vínarborg þar sem fjallað var um ábyrgð í alþjóðasamskiptum, Responsibility in International Relations. Á fundinum, sem var lokaður, voru flutt 12 erindi auk inngangserindis Hans Köchlers, prófessors emeritus í heimspeki við háskólann í Innspruck, en hann veitir forstöðu þeirri stofnun sem ...