Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 12.04.15.. Óheftur kapítalismi getur farið illa með náttúruna. Það geta alræðiskerfi, sem ekki leyfa gagnrýni, líka gert.
Stöðugt fáum við fréttir af björgunarafrekum hjálparsveitanna. Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur löngu unnið sér sess í hjarta þjóðarinnar enda eigum við því óeigingjarna fólki sem þar starfar mikla skuld að gjalda.. Sjálfum finnst mér það skipta gríðarlegu máli að viðhalda því fyrirkomulagi sem mér finnst reyndar vera aðalsmerki íslensku hjálaparsveitanna að krefja aldrei um gjald fyrir útköll sín.
Birtist í DV 10.04.15.. Auðvitað þarf ný ríkisstjórn eða bæjarstjórn ef því er að skipta að hafa frelsi til að breyta um stefnu í samræmi við það sem kjósendur hafa veitt umboð til í afstöðnum kosningum.
Fréttir herma að ekkert EFTA-ríki standi sig verr í að innleiða tilskipanir frá Evrópusambandinu en Ísland.. Jafnframt er okkur sagt „ að sífellt meiri tilhneigingar gæti á meðal EFTA ríkjanna - Íslands, Noregs og Lichtenstein - að óska eftir aðlögunum og undanþágum á EES-gerðum.
Í vikunni birti Frosti Sigurjónsson, alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, skýrslu sem hann vann fyrir forsætisráðuneytið um peningamál.