Birtist í helgarblaði Morgunblaðisins 17/18.10.16.Í bók sinni, Leiðin til ánauðar, Der Weg zur Knechtschaft, gerði höfundurinn Friedrich Hayek tilraun til að skilgreina hvers vegna frjálsmarkaðshugsun öndverðrar 19.
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lýsir því yfir opinberlega að tryggja verði að til verkfalla komi ekki aftur hjá hinu opinbera! Tryggja verði ferli sem útiloki verkfallahrinu eins og þá sem nú hefur riðið yfir.
Sem kunnugt er liggur nú fyrir Alþingi frumvarp frá Vilhjálmi Árnasyni , þingmanni Sjálfstæðisflokksins og nokkrum hópi meðflutningsmanna, um að leggja niður Áfengissölu ríkisins, ÁTVR, og færa þar með verslun með áfengi inn í matvörubúðir.
Fróðlegt hefur verið að fylgjast með fréttum af fjöldamorðunum í Ankara í gær þegar að minnsta kosti 95 létu lífið og mörg hundruð særðust í sprengjuárásum.. Þannig sagði frétt á Vísi: "Ekki er vitað hverjir bera ábyrgð á árásinni, en bæði Kúrdar og hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki liggja undir grun." (http://www.visir.is/tyrkir-lysa-yfir-thjodarsorg/article/2015151019906 ).
Hæstiréttur hefur nú - góðu heilli - komist að sömu niðurstöðu og flestir læsir Íslendingar höfðu áður gert: Að samkvæmt íslenskum lögum var landeigendum óheimilt að rukka ferðamenn - hafa af þeim fé - við Geysi í Haukadal.
Birtist í Fréttablaðinu 07.10.15.. Þetta greinarkorn fjallar um heimsókn hins mikla baráttumanns fyrir réttindum fatlaðs fólks, Guðmundar Magnússonar, í Munaðarnes fyrir allmörgum árum.