Þórólfi Matthíassyni, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, mislíkaði pistill sem ég skrifaði í helgarblað Morgunblaðsins fyrir skömmu um mismunandi vægi atkvæða við rektorskjör og færi vægið eftir prófgráðum.
Þegar til stóð á síðasta kjörtímabili að setja gjald á veiðar umfram það sem kvótahafar gátu sætt sig við var kveðið upp ramakvein mikið og fram á völlinn þustu þeir sjálfir og talsmenn þeirra hrópandi: SKERÐIÐ EKKI EIGNARRÉTTINN! Nær heilagleikanum töldu menn sig ekki komast.
Birtist í DV 29.05.15.Á ýmsu hefur gengið eftir að landeigendur tóku að láta til skarar skríða í baráttu sinni fyrir að einkavæða náttúrufegurð Íslands.
Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp sem kveður á um lögleiðingu sjónvarpsauglýsinga um lausalyf. Þetta er fyrst og fremst sagt vera samræmingarmál því slíkar auglýsingar séu heimilaðar í prentmiðlum.
Mobutu Sese Seko og Jón Gunnarsson eiga fátt sameiginlegt. Annar var forseti, lengst af einræðisherra, Afríkuríkisins Kongo (sem hann í forsetatíð sinni nefndi Zaire) frá 1965 til 1997.
Okkur er nú sagt að enn eigi eftir að mæla veðurfar á Bessastaðanesi og Lönguskerjum. Það kemur meðal annars fram í svari Innanríkisráðuneytisins við spurningum mínum varðandi störf nefndarinnar sem ríki og borg ásamt Icelandair group settu á laggirnar eftir stjórnarskiptin til að kanna hvar mætti koma Reykjavíkurflugvelli fyrir til framtíðar.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 23/24.05.15.. Á Alþingi hafa nú staðið deilur um það hvort taka eigi tiltekna virkjunarkosti og setja þá í svokallaðan nýtingarflokk Rammaáætlunar.
Þegar þau leggja saman Andrés Björnsson, fyrrverandi útvarpsstjóri, séra Gunnar Kristjánsson, fyrrum prófastur á Reynivöllum í Kjós, Þuríður Pálsdóttir óperusöngkona, Gunnar Stefánsson, dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu til áratuga og Matthías Johannessen, skáld og fyrrverandi ritstjóri, þá er varla við örðu að búast en eðalefni.