Fara í efni

Greinar

MBL -- HAUSINN

SPILAFÍKILL ER EKKI RÉTTLAUS

Birtist í Mogunblaðinu 25.10.14.. Að undanförnu hef ég fylgst með þrautagöngu einstaklings sem frá barnæsku hefur átt við spilafíkn að stríða.
Úkr - fáninn 1

KOSNINGAEFIRLIT Í ÚKRAÍNU

Í gær sunnudag fóru fram þingkosningar í Úkraínu. Sveitir eftirlitsmanna, innlendra og erlendra, fylgdust með kosningunum og var ég ásamt Karli Garðarssyni, alþingismanni, á vegum þings Evrópuráðsins sem þarna var með all nokkurn hóp þingmanna í samvinnu við Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE/OSCE.
Lögreglan 2

VOPNAKAUP: RÉTT SKAL VERA RÉTT

Í fjölmiðlaumfjöllun undanfarinna daga hefur verið óskað svara um tillögur og ákvarðanir sem lúta að vopnavæðingu lögreglunnar á Íslandi.
DV - LÓGÓ

HRÍÐSKOTABYSSUR TRYGGJA EKKI ÖRYGGI

Birtist í DV 24.10.14.. Þegar ég steig fyrst inn á vettvang Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, BSRB, þar sem ég síðar átti eftir að gegna formennsku á þriðja áratug, kynntist ég mörgum mætum lögreglumönnum.
Bjössi spæjó

VILL LÁTA GOTT AF SÉR LEIÐA

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráherra, er fundvís á leiðir til að láta gott af sér leiða. Hann hefur greinlega fylgst með umræðunni um "skýrslu Ögmundar"sem Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra kallar svo, en það var stöðuskýrlsa um löggæsluna sem gerð var á árinu 2012.
Lögreglustjarna

VEGIÐ AÐ TRÚVERÐUGLEIKA LÖGREGLUNNAR

Yfirlýsing vegna vopnakaupa lögreglunnar. Jón Bjartmarz yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra hefur gengið fram fyrir skjöldu, fyrir hönd ráðherra og ríkislögreglustjóra, í fjölmiðlum  til að réttlæta ákvarðanir um að koma hríðskotabyssum fyrir í almennum lögreglubílum.. . Skýring hans er sú að engin eðlisbreyting á vopnaburði lögreglumanna eigi sér stað með þessu.
Viðskiptablaðið fer villur

VIÐSKIPTABLAÐIÐ FER VILLUR VEGAR

Mig langar til að trúa því að Viðskiptablaðið vilji vera sanngjarnt í umfjöllun sinni. Líka í málum þar sem blaðið hefur ríkar skoðanir, öndverðar við þær sem fjallað er um.
París norðursins

LUNKINN INNSÆISHÚMOR Í PARÍS NORÐURSINS

Fór í bíó og sá París norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar.. Hví þessi nafngift? Flateyri suðursins hefði sambærileg mynd eflaust getað heitið, tekin sunnan Atlantsála en ekki norðan, enda vorum við ítrekað minnt á það í París norðursins að hið mannlega  drama væri alls staðar ofið úr sömu þráðum hvort sem við værum í Thaílandi, Portúgal, vetfirskri sjávarbyggð eða stórborginni París, sem þó var aldrei nefnd sérstaklega á nafn; alls staðar værum við eins inn við beinið; hvarvetna væri stórborgina að finna, líka á Flateyri við Önundarfjörð.
DV - LÓGÓ

RÍKISSTJÓRNIN GEGN ÍBÚÐALÁNASJÓÐI

Biritst í DV 14.10.14.. Ein meginástæða fyrir andstöðu minni við Evrópusambandið er hve miðstýrt og kredduþrungið þetta ríkjasamband er.
MBL- HAUSINN

FRUMVARP UM RANNSÓKNARHEIMILDIR LÖGREGLU ER TILBÚIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 13.10.14.. Af þekktu tilefni er þessa dagana rætt um rannsóknarheimildir lögreglu og eftirlit  með framkvæmd laga á því sviði.