Fara í efni

Greinar

Verkfall lækna

MIKILVÆGT AÐ LJÚKA LÆKNAVERKFALLI

Í dag var ég málshefjandi í sérstakri umræðu um læknaverkfallið og var heilbrigðisráðherra fyrir svörum. Verkfallsaðgerðir hafa nú staðið í hálfa aðra viku og valdið miklum erfiðleikum.
Rétttrúnaður viðskiptaráðs

RÉTTTRÚNAÐAR KRAFIST

Á ríkið að selja ilmvötn og sælgæti, spyr Viðskiptaráð og hryllir sig í eftirfarandi ákalli - eins konar neyðarópi til landsmanna: „Íslenska ríkið rekur í gegnum Fríhöfnina ehf.
lögreglan og skýrslugerðin

ALÞINGI BER AÐ AUKA AÐHALD OG EFTIRLIT MEÐ LÖGREGLUNNI

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis tók í morgun fyrir skýrslu sem unnin var fyrir embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um mótmælin sem urðu í kjölfar efnahagshrunsins og spannar hún árin 2008-2011.
MBL- HAUSINN

EN ER ÞAÐ EKKI ÁHYGGJUEFNI?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02.11.14.. Almennt hef ég verið því fylgjandi að auðvelda viðskipti þjóða í milli.
Bylgjan - í bítið 989

LÆKNAVERKFALL TIL UMRÆÐU Á BYLGJUNNI

Fátt annað komst að í viðræðum okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjláfstæðisflokksins, í morgunútvarpi Bylgjunnar á þessum mánudagsmorgni en vekfall lækna og þrengingar heilbrigðiskerfisins.
Einkasjúkrahúsið góða

GUÐVELKOMIÐ AÐ REISA EINKASJÚKRAHÚS!

Læknaverkfallið á sér ýmsar hliðar. Með niðurskurði í almennri heilbrigðisþjónustu, þar á meðal á kjörum heilbrigðisstarfsmanna og starfsaðstöðu, er búið í haginn fyrir einkavæðingu.
Mosfell kirkja

STUND Í MOSFELLSKIRKJU

Í dag var ég viðstaddur sögulega stund í Mosfellskirkju í Grímsnesi. Þar messaði séra Þórir Stephensen, fyrrum dómkirkjuprestur í Reykjavík en hann er sonarsonur séra Stefáns Stephensen, fyrrum prests á Mosfelli.
verkfallið 1984

BSRB VERKFALLI LÝKUR - FYRIR 30 ÁRUM

Hinn 4. október 1984 hófst verkfall opinberra starfsmanna innan BSRB og stóð það í 27 daga. Reyndar fjórum dögum betur hjá starfsmönnum Ríkisútvarpsins sem lögðu niður vinnu 1.
FB logo

ÁTVR OG SÁÁ

Birtist í Fréttablaðinu 28.10.14.. Í mig hringdi gallharður markaðssinni - alvöru kunnáttumaður í markaðsfræðum og flokksbundinn Sjálfstæðismaður.
FB logo

ER AÐ VAKNA SKAÐABÓTASKYLDA?

Birtist í Fréttablaðinu 27.10.14.Í sumar lagði einstaklingur, sem hefur verið háður fjárhættuspilum, fram kæru á hendur rekendum spilakassa og íslenska ríkinu fyrir að valda honum ómældu fjárhagslegu og heilsufarslegu tjóni með því að nýta sér veikleika hans í ábataskyni.