Fara í efni

Greinar

DV - LÓGÓ

NÚBO ÚR SÖGUNNI - HVAÐ SVO?

Birtist í DV 16.12.14.. Kínverska auðkýfingnum Huang Núbó tókst á að koma sér á blöð Íslandssögunnar þótt áform hans yrðu aldrei að veruleika.
Geirfinns og Guðmundarmál 2014

RÉTTLÆTI Á ALÞINGI: AÐSTANDENDUM LÁTINNA DÓMÞOLA Í GUÐMUNDAR- OG GEIRFINNSMÁLI HEIMILAÐ AÐ LEITA EFTIR ENDURUPPTÖKU

Eitt síðasta verk Alþingis áður en hlé var gert á störfum þingsins fyrir hátíðarnar var að samþykkja lög sem taka af öll tvímæli um að aðstandendur látinna dómþola í svokölluðu Guðmundar- og Geirfinnsmáli  geti lagt fram beiðni  um endurupptöku málsins fyrir dómstólum eins og þeir dómþolar sem enn eru á lífi geta gert.
MBL- HAUSINN

SJÁLFSTRAUST

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14.12.14.Í vikunni sýndi Sjónvarpið heimildarmyndina  Þrumusál en hún fjallar um afrek tónlistarkennara  nokkurs við Kashmer Gardens skólann  í Houston í Texas í Bandaríkjunum.
kór

BREIÐFIRÐINGAKÓRINN BREGST EKKI

Í aðdraganda jólanna er það orðið nánast ófrávíkjanleg regla að sækja jólatónleika Breiðfirðingakórsins.
Fréttabladid haus

INN UM BAKDYRNAR Á NÁTTÚRUPASSA

Birtist í Fréttablaðinu 09.12.12.Náttúrupassi  Ragnheiðar Elínar Árnadóttur ferðamálaráðherra er með furðulegri uppátækjum í íslenskum stjórnmálum síðari tíma.
DV - LÓGÓ

PASSASKOÐUN Á ÞINGVÖLLUM OG RUKKUN Í KERINU

Birtist í DV 09.12.12.. Í vor og sumar var byrjað að rukka  við Kerið í Grímsnesi, við Geysi, við Leirhnjúk  og í Námaskarði.
Bylgjan - í bítið 989

RÆTT UM NÁTTÚRUPASSA Í BYLGJUBÍTIÐ

Í morgun ræddum við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins um brennandi málefni í pólitíkinni, þar á meðal um fyrirhugaðan náttúrupassa ferðamálaráðherrans.
Stefán Þ Þórsson

GÓÐ GREINARGERÐ STEFÁNS ÞORVALDAR

Stefán Þorvaldur Þórsson, landfræðingur, er ötull baráttumaður fyrir almannarétti í náttáurunni. Þegar mótmælt var ólögmætri gjalddöku við Kerið og Geysi síðasltiðið vor og sumar var Stefán Þorvaldur í hópi þeirra sem mótmæltu á vettvangi auk þess sem hann hefur skrifað fjölmargar blaðagreinar um efnið.
Alec Guinn á Hótel Sögu

ALEC Á SÖGU

Fróðlega og stórskemmtilega samantekt um byggingu og sögu Bændahallarinnar og Hótels Sögu er að finna  í nýjasta tölublaði Bændablaðsins.
MBL- HAUSINN

NÚ ER LAG!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30.11.14.Þegar vísitala launa var tekin af með lögum í júní 1983 hófst mikil umræða í þjóðfélaginu um hvort réttmætt væri að halda verðtryggingu á lánum.