Fara í efni

Greinar

MBL- HAUSINN

ÞÖRF Á AÐ STANDA VAKTINA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 18.01.15.Ég er einn þeirra sem gladdist mikið við lok læknaverkfallsins. Við rekum ekki spítala án lækna.
parísarfundurinn

GEGN FORDÓMUM OG ÓTTA Í PARÍS OG REYKJAVÍK

Umræðan um hryðjuverk, tjáningarfrelsið og  öfgafulla múhameðstrú, er lífleg þessa dagana. Hér á landi skamma menn Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ótæpilega fyrir að hafa ekki farið til Parísar og gengið þar í fremstu röð í beinni útsendingu gervalls fjölmiðlaheimsins.
Málþing - islam

GOTT AÐ RÆÐA ÞAÐ SEM BRENNUR Á ALLRA VÖRUM

Á laugardag kl. 13 verður haldið málþing í Iðnó í Reykjavík undir yfirskriftinni, Stafar hætta af múslimum á Íslandi? . Fundarstjóri verður Markús Þórhallson frá Djúpalæk, sagnfræðingur og þáttagerðarmaður á Útvarpi Sögu.
Veraldarsaga P Gunn

Á FERÐALAGI MEÐ PÉTRI GUNNARSSYNI

Undanfarna daga hef ég verið á viku ferðalagi suður í Evrópu með viðdvöl í tveimur löndum, Ítalíu og Þýskalandi.
Bjarni - ásdís - ásta -kristján - takk

BARÁTTUKONUR FYRIR EINKAVÆÐINGU HEILBRIGIÐSÞJÓNUSTUNNAR FENGNAR TIL EFTIRLITS OG LEIÐSAGNAR!

Ýmsum  - þar á meðal mér- þótti ekki boða gott þegar heilbrigðisráðherra þjóðarinnar, Kristján Þór Júlíusson,  mætti við kynningu þeirra Ásdísar Höllu Bragadóttur og viðskiptafélaga hennar á nýjum bisnissáformum "á velferðarsviði"  fyrir rétt rúmu ári . Á mbl.is hinn 7.
MBL- HAUSINN

RÁÐIST Á FÁTÆKA Í OKKAR NAFNI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 04.01.15.. Ég hef stundum sagt söguna af því þegar ég spáði falli Margrétar Thatchers af stóli forsætisráðherra Bretlands skömmu eftir að hún komst til valda undir lok áttunda áratugar síðustu aldar.
Tíminn 2

ÁRAMÓTAÞANKAR UM TÍMANN SEM LÍÐUR OG ÞANN SEM LIFIR

Ég minnist þess að sem ungum dreng þótti mér áramótin í bland vera þrungin trega. Nú árið er liðið í aldanna skaut, var sungið og barnið sat eftir með þá hugsun að hið liðna væri okkur á einhvern hátt gengið úr greipum, glatað - kæmi aldrei til baka.
Nýárs - mynd

ÓSKAÐ ÁRS OG FRIÐAR

Ég sendi landsmönnum öllum kveðju á nýbyrjuðu ári um leið og ég þakka kynni og samstarf á því ári sem nú er liðið.
ÞORLEIFUR GUNNLAUGSSON DV

HERHVÖT ÞORLEIFS

DV.IS  slær í dag upp herhvöt Þorleifs Gunnlaugssonar, fyrrum borgarfulltrúa í Reykjavík, til fjölmiðla og verkalýðshreyfingar um  að herða róðurinn í þágu atvinnulausra.
Náttúran er okkar

ÖRLAGARÍKAST Á ÁRINU 2014 OG HUGSANLEGA 2015

Í stjórnmálum er stundum tekist á um grundvallaratriði en oftast um áherslur. Eignarhald á auðlindum varðar grundvallaratriði svo dæmi sé tekið.