Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 12.01.14.. Fyrir áramótin fluttu fjölmiðlar fréttir af því að ýmsir landeigendur og sveitarstjórnarmenn væru farnir að ókyrrast yfir því að geta ekki byrjað að rukka fólk fyrir að njóta náttúrunnar.
Nú leikur allt á reiðiskjálfi í fréttatíma eftir fréttatíma vegna verðhækkana. Allt er sett undir sama hatt, komugjöld á heilsugæslu, verð á kjötvöru og súkkulaði.
Í morgunþætti Bylgjunnar ræddum við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, eins og stundum áður á þeim vettvangi, málefni sem hátt ber í þjóðmálaumræðunni.
Rúnar Vilhjálmsson, prófessor við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands segir þá þróun sem átt hefur sér stað í heilbrigðismálum þjóðarinnar sé alvörumál og mikið áhyggjuefni.
Við þóttum ólíklegt tvíeyki og sumir ráku upp stór augu þegar við Styrmir Gunnarsson birtumst á biðstofum borgarstjóra og bæjarstjóra á suðvesturhorninu, rétt undir aldamótin.
Ég þakka lesendum síðunnar samfylgdina á liðnu ári og óska öllum jafnframt farsældar á komandi ári. Myndin er af Móskarðshnúkum þar sem sagt er að sólin skíni árið um kring.. Ljósmyndari: Ólafur B.