
ÍBÚAVÆNIR EÐA VERKTAKAVÆNIR FRAMBJÓÐENDUR?
03.05.2014
Mín tilgáta er sú að upp til hópa komi byggingaverktakar á höfuðborgarsvæðinu til með að kjósa þá flokka sem eru reiðubúnir að láta verktaka verða ráðandi afl í skipuagsmálum borgarinnar.