
HVER Á AÐ BORGA?
24.02.2014
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 23.02.14.. Jafnvel þótt Jón Gnarr borgarstjóri sé ekki kominn með ísbjörninn í Húsdýragarðinn í Reykjavík eins og hann lofaði, þá er gaman að koma þangað í fylgd með börnum. Það reyndi ég nýlega.