
RÆTT UM GUANTANAMÓ OG VÆNTANLEGAN VIÐBURÐ Á LAUGARDAG/9. MARS
06.03.2024
Við Rauða borðið átti ég í byrjun vikunnar samræðu við Gunnar Smára Egilsson um fyrirhugaðan opinn fund á laugardag með Mohamedou fyrrum fanga frá Guantanamó og einnig Deepu Govindarajan Driver sem hefur rýnt í gögn sem Wikileaks kom á framfæri á sínum tíma um hlutskipti fanga í Guantanamó. Samtal okkar er hér ...