
ÞORSTEINI ÞAKKAÐAR ...
09.04.2012
Á skírdag sótti ég áhugaverða kvikmyndasýningu í Félagsgarði í Kjós. Til sýningar var heimildarmynd Þorsteins Jónssonar, kvikmyndagerðarmanns um lífið í Kjósinni; lífið og tilveruna í öllum sínum víddum.