Eitt umdeildasta sakamál í íslenskri réttarsögu er án efa svokallað Geirfinns- og Guðmundarmál. Í vikunni bárust mér 1.190 udirskriftir með hvatningu um að málið yrði tekið upp að nýju.
Eitt má Björn Bjarnason, fyrrum dómsmálaráðherra, eiga. Hann er alltaf líkur sjálfum sér og sennilega sá maður sem hann helst langar til að vera; óhagganlegur í gömlum tíma.
Styrmir Gunnarsson virðist óðum að jafna sig á samviskubiti sínu yfir þátttöku í hinu "ógeðslega þjóðfélagi", sem hann nefndi svo í rannsóknarskýrslu Alþingis, og skrifar grein á Evrópuvaktina sem minnir á gamla takta.
Í dag lýkur í Mexíkó ráðstefnu World Road Association í Mexíkó. Einn fulltrúi sækir ráðstefnuna auk mín fyrir hönd Innanríkisráðuneytisins, en auk okkar eru hér fulltrúar Vegagerðarinnar.
Í vikunni var undirritað samkomulag um að efla almenningssamgöngur á þéttbýlissvæðinu á suðvestur- horninu. Samkomulagið sem ríki og sveitarfélög á svæðinu standa að er tilraunaverkefni til tíu ára.
Í morgun greindi ég hér á síðunni frá atkvæðagreiðslu á Alþingi um frumvarp til sveitarstjórnarlaga, frumvarp sem ég lagði fram í ríkisstjórn á síðasta vetri.
Á ráðstefnu um lýðræði á vegum innanríkisráðuneytisins o.fl. í Ráðhúsi Reykjavíkur sl. miðvikudag sagði ég stoltur fyrir hönd sveitarfélaganna í landinu og Alþingis, frá nýjum lýðræðisákvæðum í frumvarpi um sveitarstjórnarlög sem þá var í vinnslu á þingi:„Það er gleðilegt að nú skuli slíkur réttur í fyrsta sinn í þann veginn að verða leiddur í lög á Íslandi.