Hér gefst okkur tækifæri til að skoða Evrópusambandið og aðildarviðræður Íslands út frá gagnrýnu en jafnframt málefnalegu sjónarhorni: http://esbogalmannahagur.blog.is . . Höfundur og umsjónarmaður síðunnar, Páll H.
Frá því ég tók við embætti ráðherra samgöngumála er ég búinn að fara um landið þvert og endilangt til að skoða samgöngumannvirki - vegi, brýr og göng, flugvelli og hafnir.
Þessa dagana er mikið fjallað um peningamál/gjaldmiðlamál og efnahagsmál almennt í ljósi þeirrar kreppu sem nú gerir usla víða um lönd, ekki síst í Evrópu.. Hið einfalda.... Íslendingar hafa heldur betur fengið að kynnast hruni fjármálakerfis.