Fara í efni

Greinar

Fréttabladid haus

UM LÝÐRÆÐI OG SANNFÆRINGU

Birtist í Fréttablaðinu 1.07.11. Kolbeinn Proppé, blaðamaður á Fréttablaðinu, veltir upp mikilvægri spurningu í framhaldi af grein minni hér í blaðinu um vegtolla.
DÓMSTÓLAR, EVRÓPUSAMBANDIÐ OG LÝÐRÆÐIÐ

DÓMSTÓLAR, EVRÓPUSAMBANDIÐ OG LÝÐRÆÐIÐ

Ávarp í tilefni 50 ára afmælis embættis Ríkissaksóknara. . Ég óska embætti ríkissaksóknara og starfsmönnum þess og reyndar okkur öllum til hamingju með hálfrar aldar afmælið.
Fréttabladid haus

VEGTOLLAVINIR ENN Á FERÐ

Birtist í Fréttablaðinu 28.06.11. Mikilvægt er að halda vel til haga málefnalegum þráðum í umræðunni um samgöngumál; flækja þeim ekki saman því það ruglar umræðuna.. . FÍB sjálfu sér samkvæmt. . Einn þráðurinn snýr að skattlagningu umferðarinnar, hvort halda eigi áfram að skattleggja eldsneytið, aðflutningsgjöld bifreiða og svo framvegis til að fjármagna samgöngukerfið eða skattleggja notkun vegakerfisins með veggjöldum.
HÚRRA FYRIR JÓNASI

HÚRRA FYRIR JÓNASI

Jónas Engilbertsson hefur ekið strætisvagni í Reykjavík í rétt 40 ár. Af þessu tilefni hefur hann verið heiðraður af Strætó bs og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar, auk þess sem ég sem ráðherra samgöngumála sá ástæðu til að taka sérstaklega á móti honum á Hlemmi að lokinni akstursferð sem markar 40 ára samfelldan strætó akstur í Reykjavík.. Jónas Engilbertsson hefur auk þess verið samferðarmaður minn í verkalýðsbaráttunni undanfarna áratugi en hann hefur lengi verið trúnaðarmaður hjá Strætó og alla tíð kraftmikill baráttumaður á vettvangi Strafsmannafélags Reykjavíkurborgar og BSRB þar sem ég var jú formaður í rúma tvo áratugi.. Húrra fyrir almenningssamgöngum, húrra fyrir Jónasi.. Sjá einnig: http://www.innanrikisraduneyti.is/frettir/nr/27200.
MBL  - Logo

HVIMLEIÐAR RADDIR FORTÍÐAR

Birtist í Morgunblaðinu 25.06.11. Ég hef orðið var við að margir furða sig á framgöngu forsvarsmanna Samtaka atvinnulífsins í tengslum við kjarasamninga.
SPURNING UM EFTIRSPURN

SPURNING UM EFTIRSPURN

Nýlega sat ég fund dómsmálaráðherra Norðurlandanna. Þar var fjallað um þau málefni sem helst brenna á löggæslu og dómsmálayfirvöldum í hverju landi.
MBL  - Logo

GUNNAR BIRGISSON, VERKTAKARNIR OG VEGATOLLARNIR

Birtist í Morgunblaðinu 20.06.11.. Minn gamli félagi frá Edinborgarnámsárum og síðar á Alþingi, Gunnar Birgisson, sendir mér áminningarbréf í Morgunblaðinu 4.
GLEÐILEGA ÞJÓÐHÁTÍÐ!

GLEÐILEGA ÞJÓÐHÁTÍÐ!

Í dag halda Íslendingar þjóðhátíð en að þessu sinni voru sögulegar víddir hátíðahaldanna meiri en endranær.
Fréttabladid haus

UMHUGSUNAREFNI

Birtist í Fréttablaðinu 15.06.11. Síðastliðið haust komu til umræðu, og síðar atkvæðagreiðslu, á Alþingi niðurstöður og tillögur rannsóknarnefndar Alþingis sem starfað hafði fyrri hluta ársins samkvæmt einróma samþykkt Alþingis frá 12.
FB logo

UM BÖNN OG BANNFÆRINGU

Birtist í Fréttablaðinu 10.06.11.. Ég legg alltaf við hlustir þegar varað er við bannáráttunni, enda tel ég að helst allt sem ekki skaðar aðra eigi að vera leyfilegt.