
NÝ BARNALÖG Í AUGSÝN
06.06.2012
Birtist í Fréttablaðinu 05.06.2012. Á Alþingi stendur fyrir dyrum lokaafgreiðsla á frumvarpi til barnalaga. Verði frumvarpið að lögum munu grunngildi Sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins vera lögfest hér á landi, m.a.