
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Á THATCHER-LÍNUNNI GEGN LAUNAFÓLKI
05.02.2023
Á meðal þeirra sem fram komu í Silfrinu í Sjónvarpinu í dag var Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins ... Þarna talaði fjármálaráðherrann og formaður Sjálfstæðisflokksins í anda Margrétar Thatcher, helsta frjálshyggjupostula aldarinnr sem leið og lærisveina hennar í stjórnmálum og atvinnulífi undir aldarlokin ...