
HINIR HÓGVÆRU OG MAÐURINN SEM ÞURFTI AÐ VERJA
04.03.2020
... Allt gengur þetta vel fyrir sig, kerfið svoldið svifaseint enda þykir þörf á mikilli öryggisvörlsu. Í dag keyrði um þverbak. Þegar ég nálgaðist afgirtar byggingarnar síðdegis hafði öllum götum verið lokað, tugir lögreglubíla á ferli, aragrúi vopnaðra lögreglumanna, gangandi fólk varð að bíða ...