
SKESSUHORN GREINIR FRÁ KVÓTAFUNDI
30.01.2020
Vefsíða Skessuhorns greinir í dag frá opna fundinum á Akranesi á laugardag um kvótakerfið sem sagt hefur verið frá hér á síðunni. Hann er í fundaröðinni til Róttækrar skoðunar og ber yfirskriftina: Gerum Ísland heilt á ný – kvótann heim! Frétt Skessuhorns er hér...