Fara í efni

Greinar

SKESSUHORN GREINIR FRÁ KVÓTAFUNDI

SKESSUHORN GREINIR FRÁ KVÓTAFUNDI

Vefsíða Skessuhorns greinir í dag frá opna fundinum á Akranesi á laugardag um kvótakerfið sem sagt hefur verið frá hér á síðunni. Hann er í fundaröðinni til Róttækrar skoðunar og ber yfirskriftina: Gerum Ísland heilt á ný – kvótann heim! Frétt Skessuhorns er hér...  
SKESSUHORN UM HÁDEGSIFUND Á AKRANESI Á LAUGARDAG

SKESSUHORN UM HÁDEGSIFUND Á AKRANESI Á LAUGARDAG

Í dag birti Skessuhorn grein eftir mig þar sem ég kynni fyrirhugaðan fundum kvótann á  Akranesi á laugardag. Þar segir meðal annars:   “Nú stendur til að efna til fundar á Akranesi í Gamla Kaupfélaginu, næstkomandi laugardag …Ég leyfi mér að hvetja Skagamenn til að fjölmenna á fundinn og taka þátt í umærðu um þetta brennadi málefni sem Akranes þekkir svo vel af eigin raun. Fundurinn hefst klukkan tólf og stendur í tvo tíma …  Grenina má nálgast hér ...
NÆSTI KVÓTAFUNDUR Á AKRANESI Á LAUGARDAG

NÆSTI KVÓTAFUNDUR Á AKRANESI Á LAUGARDAG

Á laugardag verður fundur um mál málanna á Akranesi, Kvótann heim! Allir eru velkomnir á fundinn. Talsvert hefur verið beðið um að fá þessa umræðu sem víðast og er í undirbúningi að bregðast við slíkum áskorunum. Eitt er víst að ...
GERUM ÍSLAND HEILT Á NÝ

GERUM ÍSLAND HEILT Á NÝ

Á samfélagsmiðlum sé ég að menn leggja mismunandi skilning í uppsláttarfyrirsögn DV þar sem vísað er í viðtal við mig inni í blaðinu. (Nú er búið að birta viðtalið í heild á vefsíðu, sjá slóð að neðan.) Þar er ég spurður út í fundi mína um kvótakerfið. Eins og fram hefur komið og á enn eftir að koma fram - því fundirnir eru rétt að hefjast - hef ég fengið   Gunnar Smára Egilsson , blaðamann, með mér til fundahalda undir þessari fyrirsögn, sem reyndar er botnuð:   Kvótann heim.  Það þýðir   í fyrsta lagi   að ...
HVAR VERÐUR NÆSTI KVÓTAFUNDUR?

HVAR VERÐUR NÆSTI KVÓTAFUNDUR?

Þótt ekkert sé endanlega ákveðið finnst mér líklegast að næsti kvótafundur í fundaröðinni  Gerum Ísland heilt - kvótann heim,   verði á   Akranesi . Og illa svikinn væri ég ef svo kæmi ekki   Þorlákshöfn .   Það get ég þó upplýst að í öllum hlutum landsins hefur verið óskað eftir því að fá þessa fundi til sín. Við þeim óskum verður orðið. En ekki liggur lífið við – aldan þarf sinn tíma til að rísa og það er að gerast. Þar hefur   Styrmir Gunnarsson ...
ALLT ILLT SEM HENDIR MIG ER ÖÐRUM AÐ KENNA

ALLT ILLT SEM HENDIR MIG ER ÖÐRUM AÐ KENNA

Birtist i helgarblaði Morgunblaðsins 18/19.01.20. Eða hvað? Lögfræðingum er tamt að segja okkur að ef eitthvað bjátar á í lífinu eða ef eitthvað illt hendir, þá séu meiri líkur en minni á að finna megi sök hjá einhverjum öðrum en okkur sjálfum á því hve illa fór. Þeir skuli aðstoða við að finna sökudólginn og krefja hann um skaðabætur – að sjálfsögðu gegn vægri þóknun eða ekki mjög vægri þóknun ef “hinn seki” er sæmilega loðinn um lófana. Svona er þetta nánast eðli máls samkvæmt ef  ...
KVÓTANN HEIM Á MYNDBANDI

KVÓTANN HEIM Á MYNDBANDI

Nú er kvótafundurinn sem haldinn var í Þjóðmennigarhúsinu síðastliðinn laugardag, undir yfirskriftinni  Kvótann heim,   kominn á myndband. Það eigum við kvikmyndateyminu þeim Ragnari, Hildi, Gídeon og Agnesi að þakka! Áður hafa þau komið við sögu funda sem taka á brennandi málum samtímans og þá stundum verið fleiri úr þessari frábæru fjölskyldu ...
SKILABOÐ SEM NATÓ HLÝTUR AÐ TAKA TIL SÍN

SKILABOÐ SEM NATÓ HLÝTUR AÐ TAKA TIL SÍN

...  Þess vegna er orðum kvennanna tveggja á myndinni ekkert síður beint til íslenskra stjórnvalda en stjórnvalda annarra ríkja sem bera ábyrgð á hernaðarofbeldi og yfirgangi í Mið-Austurlöndum:  Ef þið viljið ekki taka á móti flóttamönnum, hættið þá að reka fólk á flótta.  ...
KVÓTINN VAR TIL UMRÆÐU – OG VERÐUR TI UMRÆÐU

KVÓTINN VAR TIL UMRÆÐU – OG VERÐUR TI UMRÆÐU

Fundurinn um kvótakerfið í Þjóðmenningarhúsinu á laugardag hefur fengið mikinn hljómgrunn. Gunnar Smári Egilsson, blaðamaður, flutti þrumugott erindi um kerfið í framkvæmd, hvernig það hefur brotið samfélagið og um naðusyn þess að fá kvótann aftur heim til samfélagsins svo það megi verða heilt á ný. Umræðan á fundinum og í kjölfar hans ómar víða og hafa borist óskir um að fá hann út á land. Við höfum tekið vel í það. Þá er þess að geta að þess er skammt að bíða að fundurinn verði aðgengilegur á youtube. Við vorum svo ólánsöm að   ...
JÓNAS MAGNÚSSON LÁTINN

JÓNAS MAGNÚSSON LÁTINN

Í byrjun liðinnar viku hinn 6. janúar, var borinn til grafar náinn samstarfsmaður minn og vinur, Jónas Sigurður Magnússon. Hann var fæddur 3. ágúst 1955 og lést 20. desember 2019. Hann var því aðeins 64 ára þegar hann lést. Eftirfarandi minningargrein mín um Jónas birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 11. janúar ...